top of page

Besta orðið mitt

 

Ég vaknaði!

Ég er einn, ég er dapur....
Ég spring.
Ég hélt það.
Ég er illur.

 

Ég skil ekki.
Ég dett.
Ég flýg.
Ég flýg,
Ég flýg hærra.

Ég flýg.
Ég skil ekki.

Hvað er ég?
Það frétti ég!!
Hversvegna ég?

Er ég einhver?

Ég er fastur.
Hver er ég?

 

Ég er hrædd,
ég græt.

 

Uppskrift: Þetta ljóð var gert með því að kópípeista 1.000 blaðsíður af ljóðum af ljóðasíðunni ljóð.is. Svo lét ég Windows Word Autosummarize sjá um að búa til eins konar þykkni úr saftinni – það er 0,1% samantekt, þjappa þúsund blaðsíðum í eina, svo úr varð þessi texti. Titillinn er fenginn að láni úr samnefndu ljóði Dags Sigurðarsonar. 

Úr ljóðabókinni Blandarabrandarar (Nýhil, 2005).

bottom of page